Gjafabréf: Gisting á Hótel Berg & þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum

Gjafabréf: Gisting á Hótel Berg & þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum

Regular price
39.900 kr
Sale price
39.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Ein nótt í superior herbergi á Hótel Berg,
þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum
morgunverður daginn eftir. 

Hótel Berg sem staðsett er við smábátahöfnina í Keflavík er sannarlega staður fyrir alla þá sem vilja njóta vel & skapa góðar minningar. 

Fiskbarinn er glænýr veitingastaður með áherslu á sjávarrétti og grænmeti úr nærumhverfi. 

Það er tilvalið að skoða Reykjanesið fyrir eða eftir dvöl á Hótel Berg. Reykjanesið, sem er partur af Unesco Geopark, hefur að geyma margar fallegar náttúruperlur sem vert er að skoða. Á góðum degi er hægt að keyra um allt Reykjanesið, upplifa og ljósmynda hina ýmsu staði svo sem Kleifarvatn, Brúna á milli heimsálfa, Reykjanesvita, Gunnuhver & Brimketil svo fátt eitt sé nefnt. 

Bættu við vínpörun fyrir 7.800 kr. 

 

Gildir fyrir tvo.

Gjafabréfið gildir í 12 mánuði frá útgáfudegi.  

Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka dagsetningu. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu. 

 

Smáa letrið:
-Tilboðið er óendurgreiðanlegt. Ef til þess kæmi að þörf er á að breyta dagsetningu er sjálfsagt að hafa samband og færa til bókunina. 
-Óskað er eftir kreditkortaupplýsingum við innritun.
-Innritun er frá kl 15 og útritun kl 11 daginn eftir.