Notaleg haustnótt á Hótel Berg

Notaleg haustnótt á Hótel Berg

Regular price
23.900 kr
Sale price
23.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Ein nótt í superior herbergi á Hótel Berg, 
& morgunverður daginn eftir. 

Hótel Berg sem staðsett er við smábátahöfnina í Keflavík er sannarlega staður fyrir alla þá sem vilja njóta vel & skapa góðar minningar. 

Á hótelinu er nýlegur og afar vandaður veitingastaður, Fiskbarinn, þar sem áherslan er lögð á ferskt og gott hráefni og gott andrúmsloft. 

Þá er einnig heitur útipottur á efri hæð hótelsins, sem snýr í átt að höfninni og á réttum degi er hægt að njóta útsýnisins alveg í átt að Fagradalshrauni. 

Það er tilvalið að skoða Reykjanesið fyrir eða eftir dvöl á Hótel Berg. Reykjanesið, sem er partur af Unesco Geopark, hefur að geyma margar fallegar náttúruperlur sem vert er að skoða. Á góðum degi er hægt að keyra um allt Reykjanesið, upplifa og ljósmynda hina ýmsu staði svo sem Kleifarvatn, Brúna á milli heimsálfa, Reykjanesvita, Gunnuhver & Brimketil svo fátt eitt sé nefnt. 

 

Gildir fyrir tvo.

23.900 kr. fyrir eina nótt.
39.900 kr. fyrir tvær nætur. 

 

Bókunartímabilið er til 13. desember 2021.

 

Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka dagsetningu.

 

 

Smáa letrið:
-Tilboðið er óendurgreiðanlegt. Ef til þess kæmi að þörf er á að breyta dagsetningu er sjálfsagt að hafa samband og færa til bókunina.
-Óskað er eftir kreditkortaupplýsingum við innritun.
-Innritun er frá kl 15 og útritun kl 11 daginn eftir.