KK á Hótel Berg 14. maí

KK á Hótel Berg 14. maí

Regular price
39.900 kr
Sale price
39.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

ATH. Uppselt er á viðburðinn.

 

Notaleg kvöldstund á Hótel Berg & Fiskbarnum

Einn af okkar ástælustu tónlistarmönnum ætla að leika ljúfa tóna fyrir gesti Hótel Berg og Fiskbarsins 14. maí nk. Fiskbarinn er glænýr veitingastaður sem opnaði 15. janúar sl. Sjávarréttir og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk. Matseðillinn er síbreytilegur eftir árstíðum og byggir á því sem ferskast er og best hverju sinni. 

Veitingastaðurinn er staðsettur á Hótel Berg við Bakkaveg í Keflavík. Við erum ennþá að fagna opnun og því fæst fimm rétta kvöldverður, gisting, morgunverður og ljúfir tónar KK á 39.900 kr. fyrir tvo. - Með vínpörun 52.900 kr. 

Gestir eru velkomnir eftir kl. 15:00 en dagskráin hefst kl. 18:00. Við vekjum sérstaka athygli á heitu setlauginni á þakinu en tilvalið er að skella sér í hana fyrir eða eftir kvöldverðinn, nú eða morguninn eftir. 

Vegna samkomutakmarkana fer kvöldverðurinn fram kl. 18:30 og 20:30 - ef sérstakar óskir eru um tímasetningu þá er best að hafa samband við okkur á berg@hotelberg.is.