Hátíðleg stund með GÓSS á Hótel Berg 8. desember

Hátíðleg stund með GÓSS á Hótel Berg 8. desember

Regular price
46.900 kr
Sale price
46.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hátíðleg kvöldstund á Hótel Berg & Fiskbarnum


Hljómsveitin GÓSS, sem samanstendur af þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundu Óskari, munu bjóða upp á hátíðlega stund á Hótel Berg fimmtudaginn 8. desember. 

 

Hátíðlegir tónar GÓSS,
tveggja rétta kvöldverður,
jólabjór frá Ölgerðinni,
gisting og
morgunverður  
frá 46.900 kr.
fyrir tvo. 

 

Gestir eru velkomnir á hótelið eftir kl. 15:00. Veitingastaðurinn verður tvísetinn þetta kvöldið, kl 18:15 og 19:30. Tónleikarnir byrja kl. 21:00 og munu standa í um klukkustund en þeir verða haldnir í lounge rými hótelsins. 

 

Við vekjum sérstaka athygli á heitu setlauginni á þakinu - tilvalið að skella sér í hana á einhverjum tímapunkti. Þó kalt sé úti ættu 40 gráðurnar að ná að ylja. 

 

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!