Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar
  • Load image into Gallery viewer, Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar

Opnun Fiskbarsins á Hótel Berg með Frikka Dór föstudaginn 15. janúar

Regular price
34.900 kr
Sale price
34.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Næstkomandi föstudag, þann 15. janúar, er loksins komið að opnun Fiskbarsins! 

Um er að ræða glænýjan veitingastað í Keflavík þar sem sjávarréttir og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk. Matseðillinn er síbreytilegur eftir árstíðum og byggir á því sem ferskast er og best hverju sinni. Yfirkokkur Fiskbarsins er enginn annar en Hákon Már Örvarsson matreiðslumeistari og brons Bocuse d‘Or verðlaunahafi. Hákon hefur meðal annars verið yfirkokkur á veitingastaðnum Vox og starfaði á veitingastað Hótel Holt og Michelin veitingastaðnum Lea Linster í Luxemborg. 

Veitingastaðurinn er staðsettur á Hótel Berg við Bakkaveg í Keflavík en í tilefni af opnun staðarins fæst fjögurra rétta kvöldverður, gisting, morgunverður og stemnings tónar frá Frikka Dór á 34.900 kr. fyrir tvo. - Með vínpörun 44.900 kr. 

Gestir eru velkomnir eftir kl. 15:00 en dagskráin hefst kl. 18:00. Við vekjum sérstaka athygli á heitu setlauginni á þakinu en tilvalið er að skella sér í hana fyrir eða eftir kvöldverðinn, nú eða morguninn eftir. 

Vegna samkomutakmarkana fer kvöldverðurinn fram kl. 18:30 og 20:30 - ef sérstakar óskir eru um tímasetningu þá er best að hafa samband við okkur á berg@hotelberg.is. Sömuleiðis biðjum við fólk um að bóka tíma í setlaugina við komu svo að allir geti notið hennar.

Séð verður til þess að öllum sóttvarnar- og samkomutakmörkunum sé fylgt til hins ítrasta.