Gjafabréf: Kvöldverður á Fiskbarnum

Gjafabréf: Kvöldverður á Fiskbarnum

Regular price
19.800 kr
Sale price
19.800 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Fiskbarinn er sérlega skemmtilegur veitingastaður staðsettur á Hótel Bergi, við smábátahöfnina í Keflavík. Þú finnur kjöt-, sjávar- og grænmetisrétti á fallegum seðli. Framboðið er síbreytilegt eftir árstíðum og byggt á því sem ferskast er og best hverju sinni. Við matargerðina sækir meistarakokkur Fiskbarsins, víða innblástur en útkoman er engu líkt.

Innifalið í gjafabréf:

Þriggja rétta kvöldverður
á Fiskbarnum

Gildir fyrir tvo.

Bættu við vínpörun fyrir einungis 9.800 kr.

 

Gjafabréfið gildir í 12 mánuði frá útgáfudegi.  

 

Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka borð. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu. 

 

Smáa letrið:
-Tilboðið er óendurgreiðanlegt. Ef til þess kæmi að þörf er á að breyta dagsetningu er sjálfsagt að hafa samband og færa til bókunina. 
-Ekki hægt að nýta upp í aðra viðburði