Notaleg nótt á Hótel Berg & þriggja rétta á Fiskbarnum

Notaleg nótt á Hótel Berg & þriggja rétta á Fiskbarnum

Regular price
39.900 kr
Sale price
39.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Vetrartilboð Hótel Berg & Fiskbarsins

Gisting í eina nótt á Hótel Berg,
þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum
morgunverður daginn eftir. 

 

Hótel Berg er skemmtilegt 36 herbergja boutique hótel. Það er staðsett við smábátahöfnina í Keflavík og er sannarlega hótel fyrir alla þá sem vilja njóta vel & skapa góðar minningar. Á efri hæð hótelsins er sérlega skemmtileg heit útisetlaug sem við mælum eindregið með að gestir nýti sér.

Fiskbarinn er nýr veitingastaður, staðsettur á hótelinu, þar sem kjöt-, sjávar- og grænmetisréttir eru á matseðli. Framboðið er síbreytilegt eftir árstíðum og byggt á því sem ferskast er og best hverju sinni. Við matargerðina sækir meistarakokkur Fiskbarsins víða innblástur en útkoman er engu lík.

 

Gildir fyrir tvo.

Einnig hægt að bæta við auka gistinótt og þá fylgir sömuleiðis morgunverður.

------------

Bókunartímabilið er til 30. nóvember 2023.
Ekki hægt að bóka frá 1. júní - 31. okt 2023.

Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka dagsetningu. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu. Best er að bóka borð á Fiskbarnum, á þeirri tímasetningu sem hentar best, í gegnum heimasíðu staðarins fiskbarinn.is 

 ------------

Smáa letrið:
-Tilboðið er óendurgreiðanlegt. Hafa þarf samband 48klst fyrir komu ef óskað er eftir því að færa bókunina. Annars telst hún sem notuð. 
-Óskað er eftir kreditkortaupplýsingum við innritun.
-Innritun er frá kl 15 og útritun kl 11 daginn eftir.
-Ekki hægt að nýta upp í aðra viðburði.