Notaleg nótt á Hótel Berg & þriggja rétta á Fiskbarnum

Notaleg nótt á Hótel Berg & þriggja rétta á Fiskbarnum

Regular price
48.500 kr
Sale price
48.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Vetrartilboð Hótel Berg & Fiskbarsins

Gisting í eina nótt á Hótel Berg,
þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum,
aðgangur að heitum útsýnispotti
morgunverður daginn eftir. 

 

Hótel Berg er skemmtilegt 36 herbergja boutique hótel. Það er staðsett við smábátahöfnina í Keflavík og er sannarlega hótel fyrir alla þá sem vilja njóta vel & skapa góðar minningar. Á efri hæð hótelsins er sérlega skemmtileg heit útisetlaug sem við mælum eindregið með að gestir nýti sér.

Fiskbarinn veitingastaður er staðsettur á hótelinu, þar sem kjöt-, sjávar- og grænmetisréttir eru á matseðli. Framboðið er breytilegt eftir árstíðum og byggt á því sem ferskast er og best hverju sinni. Við matargerðina sækir kokkur Fiskbarsins víða innblástur en útkoman er engu lík.

 

Gildir fyrir tvo.

------------
Bókunartímabilið er til 31. desember 2024.
Ekki hægt að bóka frá 1. júní - 30. sept 2024.

 

Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka dagsetningu. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu. Best er að bóka borð á Fiskbarnum, á þeirri tímasetningu sem hentar best, í gegnum heimasíðu staðarins fiskbarinn.is 

 ------------

Smáa letrið:
-Tilboðið er óendurgreiðanlegt. Hafa þarf samband 48 klst fyrir komu ef óskað er eftir því að færa bókunina. Annars telst hún sem notuð. 
-Óskað er eftir kreditkortaupplýsingum við innritun.
-Innritun er frá kl 15 og útritun kl 11 daginn eftir.
-Ekki hægt að nýta upp í aðra viðburði.