
Þriggja rétta kvöldverður á Fiskbarnum á 15.800 kr. fyrir tvo
Fiskbarinn er sérlega skemmtilegur veitingastaður staðsettur á Hótel Bergi, við smábátahöfnina í Keflavík. Framboðið er síbreytilegt eftir árstíðum og byggt á því sem ferskast er og best hverju sinni. Við matargerðina sækir meistarakokkur Fiskbarsins, víða innblástur en útkoman er engu lík.
Bættu við vínpörun fyrir 7.800 kr.
Gjafabréfið gildir í 12 mánuði frá útgáfudegi.
Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka borð. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu.